Verðskrár dýralyfja uppfærðar
10.01.2012
Verðskrár dýralyfja hafa nú verið uppfærðar. Í þeim er að finna helstu upplýsingar um dýralyf, ásamt hámarks smásöluverð þeirra m.vsk. Hægt er að skoða verðskrána með því að smella á hlekkinn hér neðst í pistlinum. Upplýsinganna er aflað úr lyfjaverðskrá Lyfjagreiðslunefndar. Óverulegar breytingar hafa orðið frá því í maí sl., eða frá 3% lækkunum upp í 3% hækkanir á algengum dýralyfjum./BHB