Verðskrá sláturleyfishafa uppfærð
30.05.2011
Verðskrá sláturleyfishafa hefur verið uppfærð eftir nýjustu breytingar á verði til bænda. Hjá Sláturhúsinu Hellu hefur sláturkostnaður vegna heimtöku verið hækkaður í 90 kr/kg, flutningur í 2.950 kr pr. stórgrip og 1.475 kr pr. kálf.