Beint í efni

Verðskrá kjarnfóðursala hefur verið uppfærð

20.02.2007

Verðskrá kjarnfóðursala hefur nú verið uppfærð. Þar er að finna verð Bústólpa frá því í desember 2006 og verð Fóðurblöndunnar og Líflands, en bæði fyrirtækin hækkuðu verð á kjarnfóðri 1. febrúar s.l. 

Unnið er að samantekt á innkaupsverði og verðþróun helstu hráefna til fóðurgerðar og verður hún birt mjög fljótlega.