Beint í efni

Verðskrá dýralyfja uppfærð

29.10.2012

Verðskrá dýralyfja fyrir nóvembermánuð er nú komin á heimasíðu LK. Frá því að lyfjaverð var síðast tekið saman í maí sl. hefur það lækkað lítillega. Nokkur dæmi eru tekin í töflunni hér að neðan. Nálgast má verðskrá dýralyfja í heild sinni hér neðst á síðunni./BHB

 

Heiti lyfs Verð í maí 2012 Verð í nóvember 2012 Breyting, %
Calci-kel 500 ml. flaska 2.223 kr 2.111 kr

-5%

Carepen spenalyf pr. dælu 432 kr 410 kr -5,1%
Engemycin, vet. stungulyf 100 ml glas 2.538 kr 2.331 kr -8,2%
Orbesealer spenalyf, 24 dælur 11.701 kr 10.778 kr -7,9%
Tonophosphan 50 ml glas 3.051 kr 2.801 -8,2%