Beint í efni

Verðskrá dýralyfja uppfærð

22.05.2012

Verðskrá dýralyfja hefur verið uppfærð hér á naut.is. Talsverðar hækkanir hafa orðið á verði dýralyfja frá því í janúar, þegar síðasta samantekt var gerð, eða á bilinu 4-8%. Í töflunni hér að neðan má sjá breytingar sem hafa orðið á nokkrum tegundum dýralyfja síðan þá.  

Heiti lyfs Fjöldi pakkn. Pakkn. Hámarks smásöluverð m.vsk. 1.1.2012 Hámarks smásöluverð m.vsk. 1.5.2012 Breyting, % Umboð
Ampiclox 24 spenad. 8.869 kr 9.213 3,9% Icepharma hf
Calci-kel 12

Plastfl.

500 ml.

24.798 kr 26.678 kr 7,6% Icepharma hf
Carepen 100 spenad. 41.087 kr 43.188 kr 5,1% Dýraheilsa ehf
Estrumat 1 hettugl. 10.130 kr 10.641 kr 5,0% Vistor hf
Magnes.-sulfat 1 hettugl. 1.462 kr 1.536 kr 5,1% Icepharma hf
Panacur 1 sk-dæla 2.854 kr 3.000 5,1% Icepharma hf
Receptal 1 hettugl. 5.134 kr 5.390 kr 5,0% Icepharma hf
Selene-vitan 1 pl.brúsi 12.087 kr 13.045 kr 7,9% Vistor hf
Strepto-cillin 1 hettugl. 3.354 kr 3.527 kr 5,2% Vistor hf

Tono-

phosphan

1 hettugl. 2.902 kr 3.051 kr 5,1% Icepharma hf
 Verð er með 25,5% vsk.

 

Dýralyfjaverðskrá 1. maí 2012