Beint í efni

Verðskrá dýralyfja uppfærð

09.05.2016

Ný verðskrá dýralyfja er komin á naut.is og má nálgast hana með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Frá því verð dýralyfja var síðast kannað, í nóvember 2014 hefur hámarks smásöluverð flestra dýralyfja lækkað, eins og væta má í kjölfar á gengisstyrkingu krónunnar./BHB  

 

Verðskrá dýralyfja í maí 2016.