Beint í efni

Verðskrá dýralyfja uppfærð

19.04.2013

Landssamband kúabænda fylgist með verði dýralyfja, eins og það birtist í verðskrá Lyfjagreiðslunefndar. Verð algengustu dýralyfja má nálgast með því að smella á hlekkinn hér að neðan./BHB

 

Verðskrá dýralyfja í apríl 2013