Beint í efni

Verðlisti kjarnfóðurs uppfærður

25.03.2013

Verðlisti kjarnfóðurs hefur verið uppfærður í kjölfar lækkunar Líflands á kjarnfóðri frá og með deginum í dag. Verðlækkunin er misjöfn eftir blöndum, K12, K17, K21 og alikálfafóður lækka hlutfallslega minnst, eða um 2%. Sparnyt 16 lækkar hlutfallslega mest, eða um 5%. Verðlista kjarnfóðursala má skoða með því að smella á hlekkinn hér að neðan./BHB

 

 

Verðlisti kjarnfóðurs 25. mars 2013