Beint í efni

Verðlistar og efnainnihald kjarnfóðurs uppfært

28.01.2008

Verðlistar kjarnfóðursala og efnainnihald í kjarnfóðurblöndum hefur verið uppfært. Verð hækkaði hjá öllum kjarnfóðursölum nú í mánuðinum, um 4-7%. Frá því í febrúar í fyrra hefur verð á algengum kjarnfóðurblöndum hækkað um 20-25%. Það kostar meðal kúabú 400-500 þúsund kr á ársgrundvelli.