Verðlíkan nautgripakjöts uppfært
16.01.2006
Verðlíkan Landssambands kúabænda hefur nú verið uppfært. Frá síðustu uppfærslu hafa orðið verðhækkanir hjá KVH og taka þær gildi frá og með deginum í dag. Með því að smella hér má sjá verð sláturleyfishafa. Engin breyting hefur orðið á innbyrðis röðun sláturleyfishafa síðan 9. janúar sl. og er SS áfram á toppnum. Nánari upplýsingar um verðlíkan LK má fá með því að smella hér.