Beint í efni

Verðlækkun hjá Fóðurblöndunni

14.10.2004

Þann 11. október síðastliðinn lækkaði Fóðurblandan verð á kjarnfóðri um 0,5-1%, en Mjólkurfélag Reykjavíkur lækkaði verð sama dag um 1%. Áður hafði verð lækkað hjá Fóðurblöndunni í byrjun september um 2%.

 

Smelltu hér til að skoða nýjustu verðskrána.