Beint í efni

Verðlækkun á kjarnfóðri

15.09.2004

2% verðlækkun varð á kjarnfóðri hjá Fóðurblöndunni þann 6. september síðastliðinn. Ekki hafa borist tölur frá öðrum kjarnfóðursölum, en þær munu verða settar inn á vefinn um leið og þær berast skrifstofu LK.

 

Smelltu hér til að sjá kjarnfóðurverð í september 2004