Beint í efni

Verðhækkun hjá SS – í efsta sæti verðlíkans LK

22.06.2006

SS hækkaði verð á nokkrum flokkum nautgripakjöts þann 19. júní sl. Með því fer fyrirtækið í efsta sæti verðlíkans LK. Sláturhúsið Hellu er í öðru sæti, 0,7% neðar en SS.