Beint í efni

Verðbreytingar hjá SS og SKVH

05.02.2007

verðskrá tók gildi hjá SS 29. janúar sl. Þá láðist að geta þess að verðhækkun KS sem tók gildi fyrir stuttu, nær einnig til Sláturhúss KVH. Beðist er velvirðingar á því.

Verðlíkanið hefur einnig verið uppfært og er það að finna hér, SS er aftur komið á topp þess, þó er sáralítill munur á þeim og KS/SKVH eða aðeins 0,05%.