Beint í efni

Verðbreyting hjá SS – Verðlíkan uppfært

08.01.2007

Verðskrá SS fyrir nautgripakjöt tók breytingum 2. janúar sl. og má sjá uppfærða verðskrá hér. Þá hefur verðlíkani LK verið breytt til samræmis.