Beint í efni

Verðbreyting á fóðurverði hjá Líflandi

01.02.2018

Nú um mánaðarmótin hækkar Lífland verð á kjarnfóðri um 2%.  Hækkunin skýrist fyrst og fremst af verðhækkunum á hráefnum.  Þar ber hæst talsverð hækkun á heimsmarkaðsverði á sojamjöli sem og verðhækkanir á vítamínum og steinefnum sem eru tilkomnar vegna minna framboðs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.

Uppfærða kjarnfóðurverðskrá Líflands er að finna hér.