
Verð sláturleyfishafa til bænda óbreytt
11.02.2004
Samkvæmt nýju yfirliti um verð sláturleyfishafa á nautgripakjöti til bænda kemur fram að engar breytingar hafa orðið frá fyrra mánuði. Þrátt fyrir væntingar um hækkanir hafa þær ekki orðið enn. Staðan á markaðinum í dag er nokkuð góð og eru sláturleyfishafar farnir að kalla eftir gripum til slátrunar.
Smelltu hér til að sjá verðlista sláturleyfishafa í febrúar