Beint í efni

Verð sláturleyfishafa fyrir júnímánuð

02.06.2004

Nýr verðlisti yfir afurðaverð sláturleyfishafa er kominn á vefinn. Þrjár afurðastöðvar hafa hækkað verðin, Sláturhúsið á Hellu, Sölufélag A-Húnvetninga og Kjötvinnsla B. Jensen.

 

Smellið hér til að sjá nýjan verðlista sláturleyfishafa.