Beint í efni

Verð á slakari flokkum nautakjöts lækka

20.02.2002

Í nýrri samantekt LK á verðum sláturleyfishafa og birt er í heild á markaðssíðu vefsins, kemur fram að betri flokkar kjöts hafa lítið breyst og að verðmunur á milli sláturleyfishafa minnkar enn. Sameiginlegt er með öllum slátuleyfishöfum að verð á lélegri flokkum (holdlitlum, mögrum og feitum) hefur heldur lækkað.

 

Aðeins einn verðflokkur sláturgripa er óbreyttur frá því í janúar, en það er KIU.