Verð á mjólk umfram greiðslumark frá 1. apríl
03.04.2013
Stjórnir Auðhumlu svf. og Mjólkursamsölunnar ehf. hafa samþykkt verðhækkun á umframmjólk þannig að frá 1. apríl – 30. júní verður greitt sem hér segir:
– 42 kr.pr ltr fyrir sem svarar til 2% af greiðslumarki hvers og eins
– 36 kr.pr ltr fyrir aðra umframmjólk
Þessi verðákvörðun verður endurskoðuð um mánaðamót júní/júlí til hækkunar eða lækkunar eftir verðþróun á heimsmarkaði.
Sjá www.audhumla.is