Beint í efni

Verð á greiðslumarki mjólkur lítið breytt frá fyrra mánuði

21.04.2008

Þann 1. maí n.k. tekur gildi aðilaskipti að ríflega 300 þúsund lítrum af greiðslumarki. Meðalverð miðað við síðustu 525 þúsund lítra er 340,44 kr, lítið breytt frá fyrra mánuði. /EB


Verð á greiðslumarki verðlagsárið 2007-2008

 

 

 

 

Dagsetning

Sala á

Uppsafnað frá 

Meðalverð síðustu

gildistöku

 greiðslumarki ltr.

 upphafi verðlagsárs, ltr.

 500.000 ltr. kr/ltr*

1. september 2007

1.321.555

1.321.555

289,08

1. október 2007

49.126

1.370.681

295,03

1. nóvember 2007

304.211

1.674.892

303,91

1. desember 2007

199.121

1.874.013

299,74

1. janúar 2008

 

1.874.013

 

1. febrúar 2008

207.358

2.081.371

319,45

1. mars 2008

102.937

2.184.308

326,83

1.apríl 2008

481.421

2.665.729

341,07

1. maí 2008

300.132

2.965.861

340,44

1. júní 2008

 

 

 

1. júlí 2008

 

 

 

* Að baki meðalverði er að lágmarki miðað við síðustu 500 þúsund lítra.

 

** Samanlagt magn í desember 2007 og janúar 2008