Beint í efni

Verð á greiðslumarki mjólkur 2008/2009 – viðskipti með greiðslumark með minnsta móti

25.09.2008

Miðað við viðskipti sem tóku gildi nú 1. október sl. og næstu viðskipti þar á undan, að 500.000 lítra lágmarki, er meðalverð á greiðslumarki kr. 297,52 á lítra. Aðeins voru skráð aðilaskipti að 19.387 lítrum nú 1. október og heildarviðskipti það sem af er verðlagsárinu eru 802.768 lítrar. Síðan skráning á verði greiðslumarks hófst árið 2004, eru engin dæmi um jafn lítil viðskipti með greiðslumark í upphafi verðlagsárs./EB

 

 

 


 

Verð á greiðslumarki verðlagsárið 2008-2009

Dagsetning

Sala á

Uppsafnað frá 

Meðalverð síðustu

gildistöku

 greiðslumarki ltr.

 upphafi verðlagsárs, ltr.

 500.000 ltr. kr/ltr*

1. september 2008

783.381

783.381

304,22

1. október 2008

19.387

802.768

297,52

1. nóvember 2008

 

 

 

1. desember 2007

 

 

 

1. janúar 2009

 

 

 

1. febrúar 2009

 

 

 

1. mars 2009

 

 

 

1.apríl 2009

 

 

 

1. maí 2009

 

 

 

1. júní 2009

 

 

 

1. júlí 200

 

 

 

* Að baki meðalverði er að lágmarki miðað við síðustu 500 þúsund lítra.

 Upplýsingar um önnur verðlagsár eru að finna hér.