
Verð á greiðslumarki mjólkur
30.08.2008
Nú hefur verið gengið frá skráningu á fyrstu viðskiptum nýs verðlagsárs með greiðslumark í mjólk. Alls voru skráðar 28 sölur frá 17 lögbýlum. Heildarmagn viðskipta var 783.381 líter eða tæplega 30.000 lítrar að meðaltali. Meðalverð á lítra greiðslumarks var 304 kr.
/EB
/EB