Verð á dýralyfjum lækkar um rúmt 1%
02.02.2004
Samkvæmt uppfærðu yfirliti LK um verð á dýralyfjum, þá lækkuðu þau nú um mánaðarmótin um rúmt 1%. Verð á dýralyfjum ræðst að mestu af gengisbreytingum, en verðlistinn er tekinn saman af Lyfjaverðsnefnd. Smelltu hér til að sjá nýjan verðlista lyfja á netinu.