Beint í efni

Veflæg forrit ekki aðgengileg vegna rafmagnsviðgerða

16.05.2008

Á laugardaginn 17. maí frá kl. 20:00 til sunnudagsmorguns verður ekki hægt að nota veflægu forritin bufe.is, fjarvis.is, worlfengur.is og huppa.is sem vistuð eru hjá Skýrr. Ástæðan er rafmagnsviðgerðir þar á bæ.

Bændur verða því að finna sér annað að gera á laugardagskvöldinu en að vinna í tölvunni! Bændasamtökin biðja notendur velvirðingar á þessum óþægindum.