Beint í efni

Vefjaræktun á stofnústæði kartaflna gengur vel

08.09.2022

Fulltrúar frá Bændasamtökunum kíktu í heimsókn til Matís í vikunni til að skoða framgang í vefjaræktun á stofnútsæði kartaflna sem Matís sinnir fyrir Bændasamtökin. Einnig var farið yfir önnur samstarfsverkefni en þau eru fjölmörg og stefnt er að því að auka þau enn frekar í framtíðinni.

Hér að neðan má sjá myndir af vefjaræktuðum kartöflum sem ræktaðar eru hjá Matís.

Myndir: Kristín Edda Gylfadóttir