Beint í efni

Útsending hafin úr fjórum ungnautum fæddum árið 2004

13.04.2005

Samkvæmt upplýsingum frá Nautastöð BÍ er nú að hefjast útsending sæðis úr fjórum ungnautum fæddum árið 2004. Þau eru:

1. Bursti (04003) frá Bryðjuholti undan Túna (95024) og Fötu (206)

2. Grikkur (04004) frá Neðri-Hól undan Fróða (96028) og Lóló

3. Þorri (04005) frá Eystri-Gegnishólum undan Hóf (97027) og Búkollu (285)

4. Salómon (04009) frá Hundastapa undan Prakkara (96007) og Bjöllu (166).