Beint í efni

Útreikningur á veltu hrossabænda fyrir félagsgjöld BÍ

07.06.2022

Nú er komin inn á vefsíðu Bændasamtakanna reiknivél fyrir hrossabændur til að reikna út veltu sína fyrir félagsgjald Bændasamtakanna.

Er hægt að fara inn á eftirfarandi vefslóð þar sem neðarlega á síðunni er hægt að skoða þessi mál nánar hér

Við hvetjum hrossabændur til að reikna út veltuna skv. sínum forsendum og fylla hana inn á Bændatorginu

Nánari upplýsingar veitir Guðrún Birna í netfanginu gudrunbirna@bondi.is