Beint í efni

Útflutningur Mars 2021

30.04.2021

Í mars 2021 voru flutt út 376,5 tonn af kindakjöti fyrir 298,6 milljónir.  Það sem af er þessu ári er búið að flytja út 678 tonn fyrir 562 milljónir.  Reiknað meðalverð er því 828 kr/kg.  Árið 2020 var reiknað meðalverð 693 kr/kg