Beint í efni

Upptökur frá Fræðaþingi landbúnaðarins

05.05.2011

Fræðaþing landbúnaðarins var haldið um miðjan mars sl. í Reykjavík. Hér á vefnum eru upptökur af flestum fyrirlestrum aðgengilegar þar sem hægt er að sjá bæði glærur og hlusta á erindin. Í greinasafninu er jafnframt að finna texta sem gefnir eru út í ráðstefnuritinu "Fræðaþing landbúnaðarins 2011".

Fræðaþing er haldið í samstarfi níu stofnana sem tengjast landbúnaði með einum eða öðrum hætti. Þar eru birtar ýmsar niðurstöður rannsókna og fjallað um þau mál sem efst eru á baugi í landbúnaði og skyldum greinum hverju sinni.

Upptökur

Greinasafn landbúnaðarins (veljið undir "Rit": "Fræðaþing landbúnaðarins" og útgáfuár "2011". Þar má finna sundurliðuð erindi ásamt efni af veggspjöldum.)