Upptökur frá aðalfundi LK aðgengilegar á naut.is
26.03.2012
Upptökur frá aðalfundi Landssambands kúabænda sem haldinn var á Hótel Selfossi hafa verið gerðar aðgengilegar á naut.is. Þær má sjá með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan./BHB
- Fundarsetning og tilnefning starfsmanna fundarins
- Ræða Sigurðar Loftssonar, formanns LK
- Ávörp gesta
- Erindi Kjartans Poulsen, formanns LDM
- Erindi Magnúsar B. Jónssonar og Gunnfríðar E. Hreiðarsdóttur um kynbótastarf nautgriparæktarinnar
- Erindi Daða M. Kristóferssonar um verðlagningu mjólkur, hagtölusöfnun og afkomuvöktun nautgriparæktarinnar
- Niðurstöður kjörbréfanefndar
- Umræður um skýrslu stjórnar og erindi fundarins
- Afgreiðsla mála
- Kosningar
- Önnur mál
- Fundarslit