Beint í efni

Upptökur af Nýsköpun og tækifæri í matvælaframleiðslu

26.09.2022

Þann 8. september síðastliðinn fór ráðstefnan Nýsköpun og tækifæri í íslenskri matvælaframleiðslu fram á Hótel Selfossi. Nú eru upptökur frá ráðstefnunni aðgengilegar. Orkídea og Landbúnaðarháskóli Íslands stóðu að ráðstefnunni þar sem fjölmörg áhugaverð erindi komu fram. 

Upptökur af ráðstefnunni má nálgast hér.