Beint í efni

Upptökur af Fræðaþingi á Netinu

19.02.2010

Úrval af upptökum af fyrirlestrum af Fræðaþingi landbúnaðarins eru aðgengilegar á Netinu. Upptökurnar eru gerðar þannig úr garði að auðvelt er að hlaða þeim niður. Bæði er hægt að sjá glærur fyrirlesara og mynd- og hljóðupptökur.

Smellið hér til að skoða erindin. Þau verða sett inn jafn óðum eftir að þau eru flutt.