Upptökur af aðalfundi aðgengilegar á vefnum
30.03.2009
Upptökur frá aðalfundinum um helgina eru aðgengilegar á vefnum, þær má finna með því að smella á hnappin Bein útsending hér vinstra megin á síðunni.
Upptökurnar skiptast niður á dagskrárliði sem hér segir:
Föstudagur 27. mars:
- Fulltrúafundur, frá 17. – 48. mínútu.
- Setningarræða formanns og umræður um skýrslu stjórnar, frá 51.-140. mín.
- Erindi Gylfa Magnússonar, viðskiptaráðherra, frá 190.-225. mín.
- Reikningar LK 2008. 230.-240. mín.
- Almennar umræður, niðurstaða kjörbréfanefndar, skipan í nefndir. 240.-320. mín.
Laugardagur 28. mars.
- Kosning formanns. Frá 20.-45. mínútu.
- Afgreiðsla mála, kosningar til stjórnar og önnur mál. Frá 115.-407. mín.
Ofangreindar tölur eiga að vera nokkuð nálægt lagi.