Beint í efni

Upplýsingasíða vegna efnahagsþrenginga

14.10.2008

Á vef Bændasamtakanna hefur verið opnuð upplýsingasíða um sérstakar aðstæður á fjármálamarkaði og viðbrögð við þeim. Um er að ræða upplýsingar sem geta gagnast bændum og öðrum sem starfa við landbúnað. Þar er að finna tengla á vefsíður sem tengjast m.a. landbúnaði, hinu opinbera og lánastofnunum. Bændasamtökin hafa fundið fyrir aukinni eftirspurn eftir upplýsingum og ráðgjöf sem tengist efnahagsástandinu og hvetja bændur til þess að láta í sér heyra við búnaðarsambönd og BÍ ef þörf er á. Ábendingar um efnisval á upplýsingasíðunni eru vel þegnar á netfangið tjorvi@bondi.is 

Fjármál og rekstur
Fjármálaráðgjöf Bændasamtaka Íslands fyrir bændur sem eru í verulegum fjárhagsvanda > Upplýsingar
Fjármálaþjónusta Búnaðarsambands Suðurlands > Upplýsingar
Rekstrarráðgjöf hjá Búnaðarsamtökum Vesturlands > Upplýsingar
Rekstrarráðgjöf hjá Búgarði - ráðgjafarþjónustu á Norðurlandi > Upplýsingar
Búnaðarsamband Austurlands
Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda
Búnaðarsamband Skagfirðinga

Frá hinu opinbera
Samræmt upplýsinganet félags- og tryggingamálaráðuneytis > Skoða
Greiðsluerfiðleikar - hvert á að leita? > Skoða
Börn og fjölskyldur - ráðgjöf og upplýsingar > Skoða
Upplýsingamiðstöð fyrir almenning, fyrirtæki og fjölmiðla > Skoða
Landlæknisembættið - það eru til lausnir ef fólki líður illa > Skoða

Símaþjónusta
Grænt símanúmer félagsmálaráðuneytisins er 800-1190. Símtöl í græna númerið eru endurgjaldslaus og þaðan má fá beint samband við velferðarstofnanir sem veita upplýsingar vegna: húsnæðislána, greiðsluerfiðleika, tryggingasjóðs innistæðueigenda og fjárfesta, atvinnuleitar eða atvinnuleysis.

"Spurt og svarað" frá ýmsum aðilum
Spurt og svarað á vef Íbúðalánasjóðs
Spurt og svarað á vef Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta
Spurt og svarað á vef Ráðgjafarstofu
Spurt og svarað á vef Glitnis
Spurt og svarað á vef Kaupþings
Spurt og svarað á vef Landsbankans

Ýmislegt
Samantekt um upplýsingar er varða réttindamál launafólks á vef ASÍ > Skoða