
Upplýsingasíða um störf Búnaðarþings 2009
01.03.2009
Búnaðarþing 2009 var sett með hátíðlegri viðhöfn í Súlnasal Hótels Sögu sunnudaginn 1. mars. Hér á vefnum verða aðgengilegar ýmsar upplýsingar sem tengjast þinginu og þingstörfum. Ákveðið var að stytta Búnaðarþing um einn dag í ár og mun það standa frá sunnudegi til miðvikudagseftirmiðdags. Því verður þingfundur settur strax á sunnudegi eftir setningarathöfnina.
Dagskrá
4. þingfundur - mið. 4. mars kl. 14:00
2. þingfundur - þri. 3. mars kl. 13:00
Málaskrá Búnaðarþings 2009
Afgreidd mál
Starfsáætlun þingsins
Búnaðarþingsfulltrúar 2007-2009
Þingsköp
Nefndarskipan
Fundargerðir
- 1. fundur 1. og 2. mars
- 2. fundur 3. mars
- 3. fundur 4. mars
- 4. fundur 4. mars
- 5. fundur 4. mars
Setningarathöfn
Setningarræða Haraldar Benediktssonar, formanns Bændasamtakanna. PDF - Hljóð og mynd
Ávarp Steingríms J. Sigfússonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra PDF - Hljóð- og mynd
Kvennakórinn Embla úr Eyjafirði. Stjórnandi Roar Kvam. - Hljóð og mynd
Tríó - tvær flautur og klarinett. Patrycja Mochola, Elva Björk Magnúsdóttir og Ingileif Egilsdóttir - Hljóð og mynd
Hátíðarræða Emmu Eyþórsdóttur dósents hjá Landbúnaðarháskóla Íslands. PDF - Hljóð og mynd
Landbúnaðarverðlaun - Hljóð og mynd
Upplýsingar frá Búnaðarþingi 2008