Upplýsingar um stjórnir aðildarfélaga LK uppfærðar
20.05.2009
Upplýsingar um stjórnir aðildarfélaga LK hafa nú verið uppfærðar og er þær að finna hér. Aðildarfélög Landssambands kúabænda eru 13 talsins og eru félagsmenn í þeim samtals 1.089, samkvæmt nýjustu talningu. Félag kúabænda á Suðurlandi er þeirra stærst með 247 félagsmenn, en Nautgriparæktarfélag Vopnafjarðar minnst með 13 félagsmenn.