Beint í efni

Upplýsingar um dýralyf á vef LK

03.01.2003

Ýmsar upplýsingar um dýralyf eru nú komnar á vef LK (undir flipanum Gagnlegar upplýsingar“). Stefnt er að því að fjölga skráðum og óskráðum lyfjum á listanum eftir því sem ábendingar um slíkt berast frá lesendum, sem og upplýsingum um ýmis hjálparefni.

 

Smelltu hér til að sjá m.a. upplýsingar um dýralyf.