Beint í efni

Upplýsingar í ESB-umræðu

07.01.2009

Hér á bondi.is verður sérstakur ESB-vefhluti byggður upp með tímanum. Markmiðið er að safna saman upplýsingum um landbúnað og Evrópumál fyrir bændur og almenning. Tilgangurinn er að varpa ljósi á umfang og eðli sameiginlegrar landbúnaðarstefnu ESB og afstöðu Bændasamtakanna í þeim efnum. Ábendingar um gagnlegt efni eru vel þegnar og óskast sendar á netfangið tb@bondi.is


Ýmis skrifleg gögn

Staða íslensks landbúnaðar gagnvart aðild að Evrópusambandinu. Áhrif á tekjur og stuðning og væntanleg stuðningsþörf. Skýrsla unnin fyrir samningahóp um landbúnaðarmál. Höfundar: Erna Bjarnadóttir og Daði Már Kristófersson - nóvember 2011.

Íslensk þýðing á kaflanum um landbúnað og dreifbýlisþróun í rýniskýrslu framkvæmdastjórnar ESB - september 2011

Lágmarkskröfur Bændasamtaka Íslands í viðræðunum við ESB - ágúst 2011

Ályktun Búnaðarþings 2011 um ESB-málin - Varnarlínurnar - mars 2011

Bréf BÍ til aðalsamningamanns Íslands í ESB-viðræðunum. - des. 2010

Bréfaskriftir á milli Bændasamtaka Íslands og utanríkisráðherra - Óskað eftir skýringum á stöðu landbúnaðarins í samningaferlinu við ESB - sept.-okt. 2010

Landbúnaður og þróun dreifbýlis - íslensk þýðing á spurningum og svörum um landbúnað í tengslum við aðildarumsókn Íslands að ESB - Vefur

Svör íslenskra stjórnvalda við spurningalistum ESB

Íslenskur landbúnaður og Evrópusambandið - meginrök Bændasamtakanna gegn aðild að ESB. Gefið út með Bændablaðinu 28. janúar 2009 - pdf


Fundir

Sunnusalsfundur í Bændahöll 10. des. 2008.
"Íslenskur landbúnaður og Evrópusambandið"
- Vefupptaka af fundinum
- Erindi Haraldar Benediktssonar formanns BÍ - pdf
- Erindi Christian Anton Smedshaug - pdf


Vefsíður og ítarefni inni á þeim

Norsku samtökin "Nei til EU" sem berjast gegn ESB-aðild Noregs: www.neitileu.no

Dönsku samtökin "Folkebevægelsen" sem er andsnúin ESB-aðild Danmerkur: www.folkebevaegelsen.dk
- "EU's gode nabo - eller delstat i EU?" 13 fullyrðingar og svör um að standa utan við ESB, útg. 2005 - danska - pdf

Heimssýn - hreyfing sjálfsstæðissinna í Evrópumálum: Vefsíða 

Mavi - Agengy for Rural Affairs: Leiðbeiningahefti um stuðning við landbúnað og bændur í Finnlandi. Sænska. Vefsíða

Alþýðusamband Íslands - ESB-aðild út frá sjónarhóli launafólks. M.a. upplýsingar um landbúnað og framsöguerindi af fundi sem haldinn var um ESB og íslenskan landbúnað: Vefsíða

Sterkara Ísland - samfélag þeirra sem vilja vinna að aðild Íslands að ESB: www.sterkaraisland.is

Evrópusamtökin - þverpólitískur vettvangur áhugamanna um Evrópusamvinnu: www.evropa.is

Evrópuvaktin - málefni tengd Evrópusambandinu, þróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umræðna um tengsl Íslands og Evrópusambandsins.: www.evropuvaktin.is

Upplýsingavefur utanríkisráðuneytisins um umsókn Íslands um aðild að ESB: http://evropa.utanrikisraduneyti.is/

Evrópuskrifstofan - sjálfstætt starfandi fyrirtæki sem veitir fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum sérsniðna ráðgjafarþjónustu. www.evropuskrifstofan.is


Íslensk fréttaumfjöllun

ESB-vefur Morgunblaðsins
- 6. jan. 2009. Viðtal Mbl. við Harald Benediktsson formann BÍ, "Bændur sjá ekki ljósið fyrir landbúnaðinn"

- 6. jan. 2009. Viðtal Mbl. við Ingva Stefánsson formann Svínaræktarfélags Íslands, "Samkeppni erfið svínabændum"


Efni frá Evrópusambandinu

Sendinefnd ESB á Íslandi: www.esb.is

Landbúnaðarstefna ESB - upplýsingar á íslensku frá ESB

ESB - landbúnaður og byggðastefna. Vefsetur með fréttum og ýmsum tenglum á ensku: Vefur 

Lög og reglugerðir ESB um landbúnað - yfirlit og úrdrættir: Vefur

Markaðir með landbúnaðarvörur, upplýsingar um búgreinar, markmið og viðskipti: Vefur

"Með ESB í vasanum" - upplýsingabæklingur frá ESB á knöppu formi um sambandið, útg. 2007 - pdf

Orðskýringar - skýringar á helstu hugtökum og heitum er varða ESB og landbúnað - pdf

Byggðamál í ESB - útgefið efni, skýrslur og rannsóknir: Vefur

"Europeans, Agriculture and the Common Agricultural Policy" - Skoðanakönnun Eurobarometer um viðhorf Evrópubúa til landbúnaðarstefnu ESB og fleira, útg. 2008. - enska - pdf


Skýrslur um Evrópumálin

Staða og horfur garðyrkjunnar - Ísland og ESB- skýrsla Hagfræðistofnunar gefin út í ágúst 2010 - pdf

Greinargerð - "Könnun á viðhorfum bænda og annarra á Möltu til umsóknar og síðar aðildar að Evrópusambandinu með sérstöku tilliti til landbúnaðar". Ólafur R. Dýrmundsson. - pdf

"Tengsl Íslands og Evrópusambandsins" Skýrsla Evrópunefndar um samstarfið á vettvangi EES og Schengen og um álitaefni varðandi hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu, útg. 2007 - pdf

"Kostir og gallar upptöku evru sem gjaldmiðils á Íslandi" Skýrsla Hagfræðistofnunar frá febrúar 2007 - pdf