
Uppgjör sauðfjárræktarinnar árið 2011
15.12.2011
Uppgjör á skýrslum fjárræktarfélaganna fyrir árið 2011 er þegar hafið og gengur vel þessa dagana. Listar yfir efstu búin í kílóum eftir kind og svo yfir þá sem eru yfir 8 í gerð eru þegar aðgengilegir á vefnum. Við þá bætist síðan jafnt og þétt eftir því sem uppgjörinu miðar áfram. Meiri upplýsingar verða settar hér inn á vefinn eftir áramót.
Listana má finna hér.
Listana má finna hér.