Beint í efni

Uppfærsla á dkBúbót vegna launa- og verktakamiða

19.01.2011

 

Þriðjudaginn 17. janúar fengu notendur dkBúbótar sendann tölvupóst með hlekk á uppfærslu vegna launa- og hlutafjármiða. Notendur eru kvattir til að kynna sér leiðbeiningar vel áður en uppfærslan er sótt. Þeir notendur sem ekki geta sótt uppfærsluna rafrænt eru beðnir um að óska eftir henni á geisladisk í netfangið tolvudeild@bondi.is.

Leiðbeiningar vegna áramótavinnslu má finna hér.