Umsögn LK um frumvarp vegna búvörusamninga
30.05.2016
Landssamband kúabænda sendi sl. föstudag umsögn samtakanna til atvinnuveganefndar Alþingis vegna þeirra lagabreytinga sem fyrirhugaðar eru vegna búvörusamninga. Umsögnina má sjá með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Alls hafa 22 aðilar, einstaklingar, félög, stofnanir og fyrirtæki sent inn umsagnir vegna búvörusamninga. Nálgast má umsagnirnar með því að smella á hlekkinn hér neðst í pistlinum./BHB
Umsögn Landssambands kúabænda til atvinnuveganefndar vegna búvörusamninga