
Umsögn Bændasamtaka Íslands og Landssambands kúabænda um skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands
10.06.2015
Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hefur skilað til landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra skýrslunni „Mjólkurframleiðsla á Íslandi - Staða og horfur”. Í skýrslunni er reynt að greina uppbyggingu mjólkurframleiðslu hér á landi og þróun hennar á síðustu árum.
Bændasamtök Íslands (BÍ) og Landssamband kúabænda (LK) hafa tekið saman umsögn um skýrsluna sem finna má hér að neðan í fylgiskjölum (pdf og word). Umsögnin hefst á fréttatilkynningu BÍ og LK frá í gær, en síðan er farið ofan í einstök atriði skýrslunnar.
Umsögn BÍ og LK- pdf
Umsögn BÍ og LK - word