Beint í efni

UMSLÖGIN FARI Í PÓSTKASSA

25.05.2004

KÚABÆNDUR ATHGIÐ:

 

Vegna mistaka hjá því fyrirtæki sem sá um útsendingu atkvæðaseðlanna vegna mjólkursamningsins, var ekki prentað á umslögin sem fylgja „Má setja ófrímerkt í póst“. Vegna þessa hafa nokkrir bændur lent í því að greiða póstburðargjöld undir bréfin. Beðist er velvirðingar á þessu og um leið bent á að ef umslögin eru sett í póstkassa, þá gjaldfærist póstburðargjaldið á BÍ og LK þrátt fyrir að svona sé í pottinn búið.

 

Snorri Sigurðsson, framkv.stj. LK