Beint í efni

Umsagnir LK um reglugerðir um nánari útfærslu á búnaðarlagasamningi.

14.12.2016

Landssamband kúabænda hefur nú sent umsagnir samtakanna um reglugerðir um nánari útfærslu á búnaðarlagasamningi til atvinnuvegaráðuneytis, þ.e. um reglugerð um stuðning í nautgriparækt og reglugerð um almennan stuðning við landbúnað. Umsagnirnar má sjá með því að smella á hlekkina hér að neðan.

Umsögn LK um reglugerð um stuðning í nautgriparækt

Umsögn LK um reglugerð um almennan stuðning við landbúnað