Umræða um mjólkurframleiðslu á Alþingi
24.09.2015
Fyrr í dag var sérstök umræða á Alþingi um samþjöppun í mjólkurframleiðslu. Málshefjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG. Til andsvara var Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra. Níu þingmenn tóku til máls í umræðunum, sem voru málefnalegar og upplýsandi. Horfa má á umræðurnar með því að smella á hlekkinn hér að neðan./BHB
Samþjöppun í mjólkurframleiðslu, umræða á Alþingi 24. september 2015