Umfjöllun um búvörusamningaviðræður á RUV
26.01.2016
Fjallað var um gang samningaviðræðna vegna nýrra búvörusamninga á RUV í kvöldfréttum sjónvarps í gærkvöldi. Rætt var við Arnar Árnason, bónda á Hranastöðum í Eyjafirði og dr. Daða Má Kristófersson hagfræðing. Umfjöllunina má sjá með því að smella á hlekkinn hér að neðan./BHB
Umfjöllun um búvörusamningaviðræður í Ríkisútvarpinu 25. janúar 2016