Tveir vetrarfundir BÍ í dag
07.12.2011
Í dag halda bændafundir BÍ áfram og nú er komið að Ströndum og Dölum. Fyrri fundurinn verður haldinn í Sævangi á Ströndum kl. 13 og sá síðari í Dalabúð kl. 20.30. Á fundunum munu fulltrúar Bændasamtakanna kynna starfsemi BÍ og fara yfir það sem framundan er á hinum sameiginlega vettvangi bænda.
Næstu fundir verða sem hér segir:
Dagsetning | Staðsetning | Kl. | |
Fimmtudagur | 8. desember | Hlíðarbær Eyjafirði | 13.00 |
Fimmtudagur | 8. desember | Hótel Varmahlíð | 20.30 |
Mánudagur | 12. desember | Smyrlabjörg, Austur-Skaft. | 14.00 |
Mánudagur | 12. desember | Geirland á Síðu | 20.30 |
Mánudagur | 12. desember | Hótel Lundi, Vík í Mýrdal | 13.00 |