Beint í efni

Tveir af stjórnarmönnum LK nú í stjórn Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði

04.03.2005

Í dag var haldinn aðalfundur SAM í hátíðarsal Osta- og Smjörsölunnar. Á fundinum var m.a. kosin ný stjórn til næstu tveggja ára og voru eftirtaldir kjörnir til starfanna: Magnús H. Sigurðsson, Guðlaugur Björgvinsson, Birgir Guðmundsson, Þórólfur Sveinsson (stjórnarform. LK), Egill Sigurðsson (meðstj. LK), Þórólfur Gíslason og Helgi Jóhannesson.