
Truflanir á netsambandi RML og BÍ
26.09.2022
Dagana 28., 29., og 30. september, kl. 12:00 verða truflanir á netsambandi við RML og BÍ ásamt ýmsum hugbúnaði sem RML og BÍ halda úti. Gert er ráð fyrir að þessar truflanir standi yfir í nokkrar mínútur í senn þessa daga. Minnum viðskiptavini á að vista allt niður sem verið er að vinna að og skrá sig út úr öllum kerfum fyrir kl. 12:00 þessa daga.
/Kerfisstjórar RML